| Aðalsíða | Dagatal | Dorgveiði | Greinar | Stangveiði | Skotveiði | Korkur | Myndaalbúm | Tenglar | Smáauglýsingar | Um Veiðivefinn |
Nýskrá Lifandi póstar Meðlimir Leit Bókarmerki FAQ
Notendanafn:
Lykilorð:
Muna lykilorð | Búin/n að gleyma lykilorðinu???
 Allir flokkar >>  Til sölu
 Topp 5 flugur í sjóbirtinginn ???

Notendanafn:
Lykilorð:



Hakaðu hér við til að láta undirskrift þína fylgja með.
Hakaðu hér við til að fá tilkynningu í tölvupóst um leið og póstinum þínum er svarað.
     

Yfirlit pósts (Nýjasti fyrst)
omzzi þýska snældu
black ghost
krókinn
hvítur nobbler
og eitthvað mökk ljótt heima tilbúið sem ég hnýti
tommiza 1. Black ghost sunburst, zonker með tungsten keilu
2. Lítill hvítur nobbler með grænum augum
3. Svartur wooly bugger með gullkúlu
4. Orange nobbler
5. Pheasant tail með tungsten kúlu
tha Ekki gleyma Heimasætunni, ekki verra finnst mér ef hún er með orange keiluhaus.
BinnZ Ekki gleyma andstreymisveiði með púpum ef aðstæðurleyfa!
saeli Yfirleitt veiði ég á stærðir 6-8

Ég nota þessar mest í birting

1. Black Ghost
2. Orange Nobbler
3. Hvítur Nobbler (hefur reynst mér vel í lituðu vatni)
4. Dýrbítur svartur
5. Flæðamús
6. Rektor

En aðalatriðið að minni reynslu er að koma þeim niður, ýmist með þyngingu eða sökkenda og stuttum taum

xxxx Mér þætti gaman að sjá hjá ykkur hvaða 5 flugur þið munduð taka með ykkur í sjóbyrtinginn einnig stærð á flugum ? Ég þarf að versla mér eitthvað gott í boxið. Kv Vagn I

Setja veidi.is sem upphafssíðu Setja sem bókarmerki í vafranum þínum Copyright © 1995-2012 Veiðivefurinn® Allur réttur áskilinn. Fara efst á síðu